3 spurningar vegna dagskrárstjórnar hjá RÚV

3.nóvember 2015 var sýnt frá Legókeppninni 2015.

Frábært framtak ef um beina útsendingu hefði verið að ræða. En nei. Keppnin fór fram 1.febrúar síðasta vetur.

Í kvöld er svo á dagskrá þáttur sem heitir Ebba awards. Verðlaunaafhending sem fram fór í janúar síðastliðnum! 

Til hvers í ósköpunum er verið að kaupa efni og geyma það svo ofan í skúffu?  Er verið að spara svo hægt sé að eyða meiru í boltaíþróttirnar sem hafa haft algjöran forgang í dagskránni á ríkisforsjármiðlinum RÚV?

Er ekki kominn tími á nýjan dagskrárstjóra?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband