Hvað fá Norðmenn fyrir loðnuna?

Þar sem ekki er búið að skilja á milli útgerðar og vinnslu á Íslandi þá hefur stórútgerðarmafían komist upp með refsivert athæfi varðandi samráðsverðlagningu á uppsjávarfiski. Þess vegna væri það þarft framtak hjá Valmundi Valmundssyni að leita eftir þessum upplýsingum hjá norsku útgerðinni og birta þær opinberlega.  Það yrði þá leiðbeinandi verð fyrir íslensku sjómennina.


mbl.is Fyrsti loðnufarmur ársins á Þórshöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband