11.3.2016 | 15:30
Engar nefndir bara efndir
Engar nefndir bara efndir eru fræg slagorð frá síðustu kosningaherferð framsóknar. Segja má að það loforð hafi verið efnt í þessu máli. Að sjálfsögðu hef ég ekkert vit á þessum málaflokki en ég styð heilshugar allt sem minnkar báknið. Þetta hagsmunanöldur starfsmannanna skiptir engu máli. Við eigum að taka mið af fámenni og sníða okkur stakk eftir vexti.
![]() |
Samstarfsnefnd afneitar samkomulagi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.