Á ríkisforstjóri ađ gagnrýna yfirmenn sína?

Páll Matthíasson fór mikinn í fréttatímum beggja sjónvarpsstöđva í kvöld.  Hann vill ráđa ţví hvar spítalinn verđur byggđur.  Gallinn er bara sá ađ ţađ ţarf ekki ađ spyrja hann ađ ţví og enginn gaf honum umbođ til ađ tjá sig á ţann hneykslunarsama hátt og viđ fengum ađ heyra og fréttamenn ýttu undir. Páll getur og má tjá sig eins og hver annar ţegn ţessa lands en sem forstjóri spítalans ber honum ađ vera hlutlaus.

Ef hćgt er ađ byggja nýjan spítala á öđrum stađ, međ fljótlegri og ódýrari hćtti ţá á Páll ađ fagna ţví en vera ekki međ fyrirfram mótađan mótţróa.  Almenn óánćgja međ ríkisstjórnina gefur ekki sjalfkrafa óbreyttum embćttismönnum skotleyfi til ađ viđra óánćgju sína međ stjórnvaldsákvarđanir sem ţá snerta. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband