8.4.2016 | 12:44
Setja verđur lögbann á sölu allra eigna ríkisins
Bjarni Ben ţykist hafa tryggt sér nćgt svigrúm til ađ selja vildarvinum flokksins bitastćđustu eignir íslenzka ríkisins. Ađ frátöldum ţeim, sem nú ţegar hafa ratađ í "réttar" hendur, eins og hlutinn í Borgun og ýmislegt fleira sem mjatlađ hefur veriđ útúr Landsbankanum á liđnum mánuđum og árum. Ţess vegna verđur ađ bregđast viđ frekari gripdeildum ríkisstjórnarinnar og krefjast lögbanns á alla frekari umsýslu fjármálaráđherra unz kosningar hafa fariđ fram og allir kosningabćrir íslendingar hafa kveđiđ upp sinn dóm yfir ţeirri ráđdeild sem Bjarni Ben hefur beitt sér fyrir og felst í lćkkun skatta á stóreignafólk og millarđamćringa og undanskot eigna náinna félaga og skyldmenna til skattaskjóla. Auk ţess ađ hafa beitt sér gegn eđlilegu skattaeftirliti í landinu og dregiđ úr vćgi sérstaks saksóknara međ fjásvelti til ţessara tveggja mikilvćgustu embćtta sem hér starfa, skattrannsóknarstjóra og sérstaks saksóknara. En ţađ kemur mér ekkert á óvart og stađfestir bara hverra manna ţessi ógćfumađur er. Sjaldan fellur epliđ langt frá eikinni eins og sagt er. Sonur skattsvikara og undanbragđafólks er ekki líklegur til ađ treysta hér undirstöđur jafnréttis og lýđrćđis, heiđarleika eđa sanngirni. Burt međ Bjarna Ben og allt hans hyzki, sem ekki vill taka ţátt í ţessu ţjóđfélagi međ okkur hinum. Sem ekki vill bera byrđaranar, bara hirđa beztu bitana og fela í aflandsskjólum Flórida og Lúxemborgar.
54,4% treysta ríkisstjórninni mjög lítiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.