8.4.2016 | 13:50
Bjarni eltir skottiđ á sjálfum sér
Siđblindur fjármálaráđherrann fer nú mikinn í pontu alţingis. Hann talar um ađ mikilvćgt sé ađ treysta ríkisskattstjóra og skattrannsóknastjóra en á sama tíma fjársveltir hann ţessi embćtti og gerir ţau í raun óstarfhćf. Í ţví ljósi eru fullyrđingar hans um ađ hann vilji ná í skottiđ á skattsvikurunum í besta falli hlálegar. Bjarni Ben veit sem er ađ skattsvikararar komast upp međ allt samanber málaferli foreldra hans gegn íslenzkum skattayfirvöldum vegna undanskota á 1 milljarđi króna. Ţau undanskot voru glćpsamleg en eru međhöndluđ sem tćknilegt álitamál.
Ţegar Bjarni talar um ađ elta skottiđ á skattsvikurum ţá er hann ađ meina skottiđ á sjálfum sér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gaman vćri ađ fá stađfestinu á ţessum meintu undanskota foreldra hans Jóhannes, svo hćgt sé ađ tala um ţađ međ vissu.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.4.2016 kl. 14:13
Ásthildur, ţetta eru ekki meint undanskot. Ţú getur googlađ ţetta eđa lesiđ upprifjun Gunnars Smára í nýjasta Fréttatímanum.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 8.4.2016 kl. 14:16
Takk fyrir ţađ Jóhannes. Bara spurđi
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.4.2016 kl. 17:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.