17.4.2016 | 13:54
Mr. og Mrs. Nobody
Hvað er að beinum og milliliðalausum samskiptum? Af hverju eru kjörnir fulltrúar okkar Reykvíkinga svo hræddir við að svara fyrir pólitískar ákvarðanir að þeir þurfa að eyða takmörkuðu skattfé okkar í ráðningu upplýsingafulltrúa skóla og frístundasviðs?
Samkvæmt upplýsingum á vef Reykjavíkurborgar sitja 14 pólitískir fulltrúar í Skóla og Frístundaráði
Aðalmenn
Varamenn
Hvernig væri að blaðamenn spyrðu einhvern af þessu fólki útí umdeilt bann við ágengri markaðsstarfsemi stórfyrirtækja inní skólum borgarinnar? Þá þyrftum við kannski ekki að lesa um ómerkilegt karp frá Mr. og Mrs. Nobody sem enga ábyrgð bera.
Ólafur Hand gagnrýnir Reykjavíkurborg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.