Óheppnir þjófar

Það hlýtur að koma þessu óheppna pari til refsilækkunar að hafa stolið þessum úlpum úr rangri verzlun.  Ef þau hefðu vitað af túristaokrinu á Íslandi þá hefðu þau stolið þessum úlpum úr útivistarbúð á Laugarveginum en ekki Bláa Lóninu. Engum Íslendingi dettur í hug að kaupa úlpu sem kostar 80 þúsund krónur eða meira. Flestir myndu telja slíka verðlagningu þjófnað en hann er víst lögverndaður eins og fleiri glæpir á Íslandi.


mbl.is Stálu úr verslun Bláa lónsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband