1.11.2016 | 13:14
Dagur sýnir tilþrif - Birgitta ekki
Í þetta sinn geta allir verið sammála Degi B Eggertssyni. Loksins glittir í leiðtogann sem Samfylkinguna hefur skort undanfarin ár. Svör Birgittu aftur á móti valda mér vonbrigðum. Hún þarf ekkert að hringja niður í skrifstofu Alþingis og spyrja hvort hún geti afþakkað hækkunina. Það getur hún augljóslega ekki. En hún á að krefjast þess að Alþingi komi saman og afturkalli þessa ákvörðun ókjararáðs. Þannig bregðast leiðtogar við!
Segir hækkanirnar algjört rugl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
þetta er svona "komment" fyrir þá sen héldu uppi mestum áróðri um að halda í stöðugleikann. Ég sagði ykkur að verðbólgan færi af stað strax að loknum kosningum. Alveg sama hvernig úrslitin yrðu.
Steindór Sigurðsson (IP-tala skráð) 1.11.2016 kl. 14:20
Yfir 40% launahækkun á einu bretti = stöðugleiki ???
Guðmundur Ásgeirsson, 1.11.2016 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.