16.9.2017 | 12:21
Bjarni Benediktsson er stærsta vandamálið
Hér væri engin stjórnarkreppa ef Bjarni Benediktsson væri ekki forsætisráðherra. Allir aðrir hefðu einfaldlega vikið dómsmálaráðherra úr embætti eða Alþingi samþykkt vantraust. Það er embættisfærsla Sigríðar Andersen sem er tilefni til stjórnarslita núna en undirrótin er samt fjölskyldutengsl forsætisráðherra.
Ef sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki þann manndóm að losa sig við þennan vanhæfa forsætisráðherra úr stóli formanns þá mun áfram ríkja tortryggni og úlfúð í íslenskum stjórnmálum.
Bjarni mættur á Bessastaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
http://www.visir.is/g/200938564492
Lestu minn kæri. ;)
Jón Steinar Ragnarsson, 16.9.2017 kl. 16:50
Jón, ég er alveg til í að rökræða þörfina á nýrri stjórnarskrá án þess að vera settur í dilk eins og þú ert að gera.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 16.9.2017 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.