16.9.2017 | 20:50
Nauðsynlegt að Alþingi samþykki vantraust á Sigríði Andersen
Eftir því sem fleiri kurl koma til grafar um vafasamar emmbættisfærslur dómsmálaráðherra, þeim mun brýnna er að Alþingi taki á þeim embættisafglöpum með því að bera fram og samþykkja vantraust á þennan gersamlega óhæfa þingmann sjálfstæðisflokksins, sem dúkkaði svona tilviljunarkennt upp sem ráðherra við myndun þessarar ömurlegustu ríkisstjórnar í sögu okkar unga lýðveldis.
Dómsmálaráðherra verður að vera flekklaus í orðum og athöfnum. Honum er ekki hægt að veita uppreisn æru. Sigríður Andersen þarf að víkja strax með vantraust á ferilskránni.
Úrskurðarnefnd ekki afgreiðslustofnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.