22.9.2017 | 00:38
Sagđi óvart satt
Ađ spinna lygi er ekki létt
en létum á ţađ reyna
Hvađ sé rangt og hvađ sé rétt
og hverju megi leyna.
Ég hefđi getađ fariđ flatt
sem fallin vonarstjarna,
en ég sagđi óvart satt
um samtaliđ viđ Bjarna.
![]() |
Hraunar yfir Viđreisn og Bjarta Framtíđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Tćkifćrisvísur | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.