5.10.2017 | 11:00
Ekkert brauð - bara kökur
Bjarni Benediktsson ber manna mesta ábyrgð á því að hér á landi ríki áþreifanleg fátækt og hrein neyð hjá fjölda fólks á hrakhólum vegna græðgiástands á húsnæðismarkaði. Bjarni Benediktsson gat verið búinn að grípa til ráðstafana fyrir 4 árum til hagsbóta fyrir þá sem minna mega sín. Af hverju kippir ekki drengnum í kynið? Góðmennið faðir hans hefði gert það. Hann er alvöru maður og gerir ekki manna mun. En sonurinn er fordekraður og heldur eins og Marie Antonette, að allir geti bara étið kökur eins og hann og hans börn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.