19.10.2017 | 12:27
Vilhjálmur stimplar sig út
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:14 | Facebook
Athugasemdir
Ég lái honum það ekki þegar lögmaður Stundarinnar fullyrðir í tvígang að malfrelsi sé í öllum tilfellum ofar persónuvernd og mannréttindindum.
Sú alhæfing er nálægt heimsmeti í kjaftæði.
Ég hef sjalfur aldrei heyrt annað eins þvaður úr munni lögmenntaðrar manneskju allavega.
Jón Steinar Ragnarsson, 19.10.2017 kl. 14:12
Sigríður Rut er einn albezti lögmaður Íslenzkur á sviði mannréttinda.Ég mundi fara varlega í að stimpla það þvaður sem hún segir um sitt sérsvið.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 19.10.2017 kl. 14:29
Bæta við athugasemd
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.
Og rétt í þessu kiknaði Vilhjálmur Bjarnason fjárfestir og verndari bankabófa, undan álaginu, sem fylgir því að eiga að gæta hagsmuna almennings. Vilhjálmur er fulltrúi þröngra hagsmuna í þjóðfélaginu. Hann varðar ekkert um tjáningarfrelsi fjölmiðla. Hann strunsaði út í beinni útsendingu og er þar með búinn að stimpla sig út úr pólitíkinni. Hann hlýtur að draga framboð sitt til baka í kjölfar þessarar vítaverðu framkomu sem hann sýndi meðnefndarmönnum í Stjórnskipunar og Eftirlitsnefnd en ekki síður þeim dónaskap sem hann sýndi Sigríði Rut Júlíusardóttur, sérstökum gesti nefndarinnar og hennar skoðunum.