Þá skortir andagiftina

Varðhundar valdsins ráðast gjarnan á þá sem í krafti orðkynngi verða spéspegill samtímans. Hallgrímur Helgason er sérstakur óvinur Sjálfstæðismanna.  Þeir nýta sér leigupenna til að níða rithöfundana okkar. Guðmundur Andri og Einar Kárason munu líka sæta árásum heimska hægrisins. Hægri menn hata andagift. Hægri menn níddu sjálft Nóbelsskáldið okkar yfir gröf og dauða. Hægrimenn eru dæmdir ritþjófar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Um hvaða "leigupenna" ertu að tala?

Guðmundur Andri getur verið dálaglegur höfundur, og Einari hefur tekizt býsna vel upp með sögustaðaþætti sína í Sjónvarpi, en allir eru þessir menn skussar í skrifum um stjórnmál og vikulegt sífrið í Guðm. Andra alveg makalaust. Það er engin andagift fólgin í því að fara með fleipur.

Jón Valur Jensson, 23.10.2017 kl. 13:42

2 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Hvaða leigupenna. Þann sem hneykslar mig mest með skrifum sínum þessa dagana. Þann sem er með 3000 heimsóknir á dag. Þann sem nær til flestra

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 23.10.2017 kl. 14:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband