Fákeppni er ekki samkeppni

Ég,sem hluti af almenningnum í landinu sendi þau skilaboð til þessa svokallaða samkeppniseftirlits,að þeir hlutist til um að lögin, sem um þá gilda,verði endurskrifuð með það að markmiði,að skilgreina Ísland sem fákeppnis og einokunarmarkað. Þá fyrst verður hægt að lifa hér í landinu.

Það er óþolandi að búa við þessar blekkingar og sýndarmennsku lengur. Við þurfum ekki á frekari samruna að halda og sérstaklega ekki óskyldra rekstrareininga.  Miklu nær væri að koma í veg fyrir samruna heldur en að leyfa hann. Sérstaklega á matvöru og olíuvörumarkaðinum. Viðskiptamódel Costco hentar ekki smáþjóð á útnáskeri.


mbl.is Vilja sjónarmið almennings um samruna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Netfangið er samkeppni@samkeppni.is

Öllum er frjálst að senda umsögn. Hér má nálgast nánari upplýsingar um málið:

Samkeppniseftirlitið leitar sjónarmiða vegna samruna Haga og Olís annars vegar og samruna N1 og Festi hins vegar

Guðmundur Ásgeirsson, 23.11.2017 kl. 14:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband