21.12.2018 | 21:20
Ekki ástæða til að fagna
Með því að koma Vaðlaheiðargöngunum á koppinn framlengdi Steingrímur J. veru sína á Alþingi um nokkur ár. Með réttu hefði hann fallið af þingi í kosningunum 2013 en með alls konar kjördæmapoti framlengdi hann sitt pólitíska líf öllum réttsýnum mönnum til armæðu. Í dag er hann Guðfaðir þessarar ríkisstjórnar og 12.ráðherrann, sá sem stjórnar þinginu og og sér til þess að það þóknist ríkisstjórninni.
Göngin í gegnum fjallið verða fyrst og fremst monumental um spillta embættisfærslu hrunráðherra AGS. Fagni því þeir sem vilja.
Vaðlaheiðargöng opnuð fyrir umferð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.