Metin falla og ríkisstjórnin fagnar

Samkvæmt Transparency International er Ísland nú spilltast miðað við þau lönd sem við berum okkur saman við. Við hljótum að fagna því á þessum tímum gagnsæis og opinberrar stjórnsýslu! Og á næstu árum munum við ná enn ofar á spillingarlistanum. Kannski verðum við komin í fyrsta sæti þegar búið verður að meta aðgerðir núverandi ráðherra Framsóknar og Sjálfstæðisflokks. Spilling er nefnilega ekki til í þeirra orðabók heldur bara óheppilegar tilviljanir. Þökk sé Klausturfíflunum þá talar enginn um ríkisstjórnina og hvað hún er að bralla.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband