15.3.2019 | 14:51
Ekkert útboð og Sigfús fær vinnu!
Sigfús smiður rekur fyrirtæki um sjálfan sig, sem heitir Smiðurinn Þinn slf. Þetta fyrirtæki kom við sögu í Braggamálinu illræmda.
Nú ætlar borgin að endurtaka leikinn. Ekki tími til að afla tilboða heldur skal handvelja vini og klíkufélaga til að vinna verkið. Nú verður aukakostnaður ekki talinn í tugum milljóna, heldur hundruðum!
Glæsilegt hjá spillingarstjórn Dags B.
Ekki ódýrara að rífa skólann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Eigum við að gisak á tölu?
Hvað kostar að smíða svona hús annars? 50 milljón? 100?
Gerum ráð fyrir að viðgerðin kosti amk 500 milljónir þá.
Ásgrímur Hartmannsson, 15.3.2019 kl. 16:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.