19.3.2019 | 12:49
Kjarasamningar eru mjög einfaldir á Excel-öld
Aðalsamningamaður SA kemur ekki svo í viðtöl hjá fjölmiðlum, að hann ýkji ekki umfang starfsins sem skýringu á eigin vangetu eða umboðsleysi öllu heldur. Kjarasamningar eru í dag einfaldar exceltöflur. Þegar breytingar eru gerðar þarf bara að setja inn eina tölu og Voilá! allt skjalið uppfærist samkvæmt formúlunni á sekúndubroti.
Þessir samningar snúast ekki um að búa til nýtt excel skjal. Þessi vinna ef vinnu skyldi kalla, snýst um kaffidrykkju og störukeppni. Það er baklandið í SA, sem vill ekki láta Eflingu kúga sig.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Væri gaman að vita hvað H Benjamín fær í bónus fyrir hverja viku sem hann hefur dregið sgs á asnaeyrunum
Snorri Gestsson, 19.3.2019 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.