Falsfrétt dreift á mbl.is

Bankarnir fóru á hausinn í hruninu af því þeir voru rændir innanfrá af eigendum sínum.  Þess vegna voru stjórnendur þeirra lögsóttir í kjölfarið.

Í dag er eignarhald með öðru sniði og stjórnun meira fagleg og meira eftirlit með því að reglum sé fylgt. Það er það sem Heiðrún Lind kallar áhættufælni en við hin flokkum bara sem ábyrga lánastefnu.  En svona verða falsfréttir til. Þegar fjölmiðill blandar saman pólitík og fréttamennsku.


mbl.is Bankar of áhættufælnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Þarna er verið að vitna í þvaður manneskju, sem tjáði sig um þetta á RUV. Þ.e. Að flytja frétt af því sem hún sagði annarstaðaar. Sé ekki að það flokkist til falsfrétta.

Svo er spurning um áræðanleika og hlutdrægni þessar manneskju frá "Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi" sem allir eru búnir að gleyma að er bara nýtt nafn á LÍÚ.

Jón Steinar Ragnarsson, 19.4.2020 kl. 14:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband