Slćmar fréttir fyrir ríkisstjórnina

Efling, undir forystu Sólveigar Önnu Jónsdóttur er nú óđum ađ ná vopnum sínum eftir ađ hafa hafnađ forystu Björns Snćbjörnssonar og allra gömlu jálkanna í SGS. Ţessi ákvörđun samninganefndar Einingar mun marka upphaf nýju stéttabaráttunnar.  Í ţeirri stéttabaráttu eru atvinnurekendur ekki höfuđandstćđingurinn heldur ríkisvaldiđ, sem hefur stjórnađ í ţágu atvinnurekenda og fjármagnseigenda međ tilstyrk fjórflokksins í hátt í 50 ár.

Nú vil ég sjá Eflingu og VR taka höndum saman og knýja stjórnvöld til ađgerđa. Viđsemjandinn er ekki SA.  Viđsemjandinn er Katrín Jakobsdóttir og Gylfi Zoega. Hér er tćkifćri fyrir Katrínu Jakobsdóttur ađ sanna, ađ hún sé eitthvađ annađ en strengjabrúđa í höndum fjármálaráđherra. Katrín hefur ţetta í hendi sér.  Ţađ er nóg til skiptanna.Ţví er bara misskipt og ţví miđur ţá eru ţađ stjórnvöld sem juku hér misskiptinguna en ekki atvinnurekendur. 


mbl.is Efling dregur umbođiđ til baka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 19. desember 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband