Slćmar fréttir fyrir ríkisstjórnina

Efling, undir forystu Sólveigar Önnu Jónsdóttur er nú óđum ađ ná vopnum sínum eftir ađ hafa hafnađ forystu Björns Snćbjörnssonar og allra gömlu jálkanna í SGS. Ţessi ákvörđun samninganefndar Einingar mun marka upphaf nýju stéttabaráttunnar.  Í ţeirri stéttabaráttu eru atvinnurekendur ekki höfuđandstćđingurinn heldur ríkisvaldiđ, sem hefur stjórnađ í ţágu atvinnurekenda og fjármagnseigenda međ tilstyrk fjórflokksins í hátt í 50 ár.

Nú vil ég sjá Eflingu og VR taka höndum saman og knýja stjórnvöld til ađgerđa. Viđsemjandinn er ekki SA.  Viđsemjandinn er Katrín Jakobsdóttir og Gylfi Zoega. Hér er tćkifćri fyrir Katrínu Jakobsdóttur ađ sanna, ađ hún sé eitthvađ annađ en strengjabrúđa í höndum fjármálaráđherra. Katrín hefur ţetta í hendi sér.  Ţađ er nóg til skiptanna.Ţví er bara misskipt og ţví miđur ţá eru ţađ stjórnvöld sem juku hér misskiptinguna en ekki atvinnurekendur. 


mbl.is Efling dregur umbođiđ til baka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Sem atvinnurekanda hef ég ekki getađ komiđ auga á ofbeldi mitt gagnvart starfsfólki mínu á undanförnum árum. Hef greitt samviskulega laun samkvćmt töxtum og reynt eftir fremsta megni ađ koma vel fram viđ mitt starfsfólk. Minn helsti óvinur í rekstri míns litla fyrirtćkis hefur ávallt veriđ hiđ opinbera, sem sífellt seilist lengra og lengra í vasa mína. Varla ađ mađur trúi ţví ađ Sjálfstćđisflokkurinn sé í ríkisstjórn. Lítil fyrirtćki eru greinilega ekki " hipp og cool" ţessa dagana, enda vafningarnir margir, međ "katískum" tilburđum.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 19.12.2018 kl. 23:23

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ég hef lengi haft á tilfinningunni ađ ríkiđ hreinlega hati okkur.  Ţađ vill ekki ađ viđ höfum ţađ gott.

Vonum ađ fólk sjái ţetta líka.  Ráđist á réttu ađilana ţegar ţar ađ kemur. (Sem ćtti reyndar ađ vera í gćr....)

Ásgrímur Hartmannsson, 20.12.2018 kl. 05:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband