Stjórnlagaţing 4.hluti Dómsvaldiđ

4.hluti  Dómsvald

Dómstólar fara međ dómsvald.

1.  Dómstigin verđi 3 og ţar ađ auki verđi komiđ á fót sjálfstćđum dómstól, Stjórnsýsludómstól
 

    i.     1. Dómstig verđur sektar og dómssáttardómstóll  (ekki hćgt ađ áfrýja)
    ii.    2. Dómstig  verđur Undirréttur  (sama og hérađsdómur í dag. Hćgt ađ áfrýja)
    iii.   3. Dómstig verđur svo Yfirréttur (sama og Hćstiréttur en hćgt ađ áfrýja til yfirţjóđlegs            dómstóls)        

Stjórnsýsludómstóll tekur yfir hlutverk umbođsmanns Alţingis og Landsdóms. Ákćrandi fyrir        stjórnsýsludómstóli  verđi kosinn af Alţingi. Allir eiga rétt á ađ skjóta ágreiningi gagnvart stjórnvaldsúrskurđum embćttismanna  og ráđherra til Stjórnsýsluákćrandans, sem rannsakar og tekur ákvörđun um málsmeđferđ. (ákćra eđa sátt eđa áminning)

  • Allir ţegnar eru jafnir fyrir lögum.
  • Alţingismenn verđi ekki friđhelgir
  • Almennar vanhćfisreglur gilda um alla

2.  Val á dómurum

Kosiđ verđi sérstakt fagráđ af Alţingi og Háskóla-akademiunni, sem rćđur dómara.
Fagráđiđ skal skipađ 20 mönnum, jafnt konum og körlum.  Alţingi kjósi 10 og 5 til vara Háskólaakademían tilnefni 10 og 5 til vara. Fulltrúar hafi háskólamenntun.  Séđ verđi til ţess ađ flestar greinar eigi sinn fulltrúa í Fagráđinu.  Formađur Fagráđs verđi alltaf Forseti Lagadeildar Háskóla Íslands

Til ađ tryggja hér betur hlutlćga međferđ dómstóla í ţessu ţjóđfélagi frćndhygli vina og félagatengsla, ţá skal fullgilda ađild Íslands ađ sem flestum yfirţjólegum dómstólum. Sem dćmi ; Alţjóđadómstólinn Mannréttindadómstólinn  og Stríđsdómstólinn. Stjórnvald skuldbindi sig til ađ framfylgja úrskurđum ţessara dómstóla skilyrđislaust.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband