Stjórnlagaţing 5. hluti Almennt um Stjórnarskrána

 Almennt um Stjórnarskrána

 Almennt um hćfi

Eins og nú háttar málum er enginn óháđur ađili sem leggur mat á hćfi alţingismanna, ráđherra og pólitískt ráđinna ađstođarmanna. Eiđstafur tilvonandi alţingismanna er látinn duga, ađrir eru ráđnir út á kunningsskap eđa  í  greiđaskyni.  Nauđsynlegt er ađ um allar ráđningar gildi ákveđiđ ferli. Í kjölfar hrunsins hafa brotalamirnar í stjórnsýslunni komiđ betur og betur í ljós. Margir ţykjast sjá dćmi um siđblinda embćttismenn og stjórnmálamenn sem vađa hér upp út um allt.  Einfalt hćfnispróf sem myndi afhjúpa siđblindu og ađra óćskilega persónuleikaröskun virđist vanta sem tćki til ađ velja hćft fólk til starfa. Hvort setja ţurfi sérstakt ákvćđi í stjórnarskrána er álitamál en ţetta ţarfnast umrćđu.

 Ríkistrú

Í núgildandi stjórnarskrá , nánar til tekiđ 6. Kafla, er ákvćđi um ađ hin EVANGELÍSKA LÚTERSKA KIRKJA SKULI VERA  ŢJÓĐKIRKJA  á Íslandi.  Ţetta mundi í dag falla undir trúarbragđamismunun og mannréttindabrot.  Nauđsynlegt er ađ fella 6. Kaflann á brott í heilu lagi. Hér verđur ađ fara fram lögskilnađur ríkis og kirkju.

 Réttindi og skyldur ţegnanna
Árétta ţarf rétt ţegnanna til fulls tjáningarfrelsis óskorađs mótmćlafrelsis og óskorađa atvinnufrelsis.

Kaflinn um mannréttindi er mjög ófullkominn í núgildandi stjórnarskrá. Ţar ţarf ađ skerpa á ákvćđum um eignarrétt ríkis og ţegna, hvenćr réttlćtanlegt sé ađ beita eignaupptöku og svo framvegis. Einnig ţarf ađ takmarka rétt manna til ađ stofna og vera í félögum sem beinlínis ógna almanna öryggi, eins og ýmis mótorhjólasamtök og félög eđa samtök sem hafa kynţáttaofsóknir á stefnuskrá.  Og svo vantar algerlega ađ fjalla um skyldur ţegnanna.  Skyldur til ađ hlýđa reglum samfélagsins og virđa annarra réttindi. Heimilt skuli ađ svipta ţá menn og konur, ríkisfangi, sem brjóta gegn ţjóđfélaginu. Árétta ţarf hvađ felst í trúfrelsi. (margir halda ađ ađskilnađur ríkis og kirkju ţýđi ađ guđsţjónustur og prestverk í kirkjum landsins falli niđur) Bannađ verđi ađ hengja orđur á ţjófa og rćningja

 

Landráđ

Landráđakafli hegningarlaganna verđi felldur inní stjórnarskrána

 Valdaafsal

Bannađ verđi ađ gera hvern ţann samning viđ erlent ríki eđa ríkjabandalag sem hefur í för međ sér skerđingu á sjálfstćđi ţegnanna og rétti ţeirra til ađ ráđa eigin málum.

 Lokaorđ

Nú er lokiđ ţessum skrifum um Stjórnlagaţingiđ og stjórnarskrár uppkastiđ ađ sinni.
Öllum frambjóđendum er frjálst ađ nýta sér ţćr hugmyndir sem ég hef reifađ, ađ hluta eđa í heild.
En ég legg á ţađ ţunga áherslu ađ Stjórnarskrárdrögin verđi afdráttarlaus yfirlýsing um sáttmála ţjóđarinnar um hvernig hún vill lifa saman í ţessu landi.  Ţetta er algjört grundvallaratriđi.
ţađ munu koma fram óskir um ađ fella allskonar áhugamál (umhverfis  og friđarsinnar) og hjartans mál (femínistar)og ţjóđţrifamál(eignarrétt á auđlindum) inní stjórnarskrána , jafnvel réttlćtismál (réttindi homma og lesbía)en ţá kemur til kasta ţingsins ađ standa á bremsunni og missa ekki sjónar á takmarkinu. 

  • Stjórnarskráin má ekki vekja deilur. Stjórnarskráin er sáttmáli um stjórnskipun, grundvallarréttindi og skyldur. Ekkert annađ

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ég setti inn tengil á ţessar tillögur í pdf formati. Öllum er velkomiđ ađ hala niđur

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 12.10.2010 kl. 15:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband