Katrín Júlíusardóttir undir eftirliti

Rannsókn ESA á samningum Katrínar við Verne Holding ber að fagna. Það eru fleiri en ESB sem draga þessa ríkisaðstoð við hrunvaldinn Björgólf Thor í efa. Og sérstaklega samninginn um orkukaupin.  Miðað við fyrri reynslu þá er íslenskum yfirvöldum fyrirmunað að gæta hagsmuna almennings við samningagerð. Og Katrín hefur ekki sýnt fram á að hún sé traustsins verð. Nægir að nefna kaup Magma  í því sambandi.
mbl.is ESA rannsakar gagnaver Verne
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband