22.11.2010 | 14:18
Það er víst til ókeypis máltíð
Velgengni Firefox vafrans sannar að konseptið á bak við við frían hugbúnað getur vel gengið upp. Ætla má að hugbúnaðarkostnaður sem ríki og sveitarfélög greiða í formi leyfisgjalda til Microsoft og fleiri hlaupi á hundruðum milljóna. Þarna er hít sem vel er hægt að loka með því að taka í notkun Linux stýrikerfi og OpenOffice skrifstofuhugbúnað. Enn fremur legg ég til að lokað verði á notkun facebook vefjarins í opinberum tölvum.
Metár hjá Mozilla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.