Haldiđ til haga

Sćmundur Bjarnason er einn af mínum uppáhaldsbloggurum. Ţessar vísur urđu til í athugasemdum hjá honum í haust og vetur

Fćrslur ţínar ţakka ţér
ţađ er mikill léttir
ađ lesa allt um ekkert hér
og afturvirkar fréttar

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 23.11.2010 kl. 10:34

Ţegar eitthvađ ćrir oss
allar götur tćmast
og hópast hingađ eins og foss
ađ hlusta á ţig klćmast

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 23.11.2010 kl. 13:57

DoctorE međ dylgjur hér
draga vill ţig oní draf
kauđi ćtti ađ kynna sér
hvađ átt er viđ međ pornógraf

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 23.11.2010 kl. 14:14

Guđleysingjar gráta nú
og geta ekki sofiđ hjá
ef ćpir ţeirra ekta frú
oh god oh god ćm komin ná

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 23.11.2010 kl. 15:35

Veruleikinn virđist mér
vefjast fyrir mönnum
sem bera nick og nýta sér
nafnleysiđ í hrönnum

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 24.11.2010 kl. 10:59

Skýtur föstum skeytum á
og skotmarkiđ er Grefill
Dynja glósur dólgnum frá
af drengskap ekki snefill

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 24.11.2010 kl. 11:40

Sama er mér alveg um
órétt sem ţú beitir
og gaman hef af glósunum
ţví grefill ekkert heitir

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 24.11.2010 kl. 12:21

Frćgđar sólin Sćm' er sest
á sama augnabliki
og hann sem vita mundi mest
ef minniđ ekki sviki

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 24.11.2010 kl. 13:17

Fyrripartur botnađur:

Saumađu fyrir sumrunginn
svo hann ekki lembi
Hćtt er viđ ađ haustdrunginn
hćrur fárra kembi

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 26.11.2010 kl. 05:56 

Útum allt í efnisleit
enn á fćti léttur
Á Sćma ellin ekki beit
enda hausinn ţéttur

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 20.12.2010 kl. 00:59

-------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Gísli Baldvins frá Akureyri er mikill Flokkshestur og bloggar á Eyjunni fyrir Samfylkinguna
(Heiđa er nafnlaus bloggari sem skrifar athugasemdir hjá Gísla)

Götur flokksins greiđir leiđa
Gísli B međ miklum glans
Fylgir honum bleyđan Heiđa
og hraunar yfir spunann hans

------------------------------------------------------------------------------------------------

Guđbjörn tollari komst í fréttirnar eftir jólin, ţá varđ ţessi vísa til:

Í Valhöll hreyfist varla haus
og vöngum enginn veltir,
ţví grasrótin er grćskulaus
og Guđbjörn bara geltir

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 27.12.2010 kl. 04:33

Gleđilegt nýjár Halo

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband