27.1.2011 | 15:20
VG tekur ekki mark á Sóknaráćtlun 2020
Viđ lestur á Sóknaráćtlun 2020, kemur í ljós ađ nú ţegar er hafin vinna í stjórnsýslunni í samrćmi viđ ţćr áherzlur sem ţar koma fram. Einna lengst virđist sú vinna komin í ráđuneytum Katrínar Júl og Jóhönnu Sig en lítiđ fer fyrir vinnu í ráđuneytum vinstri grćnna. Til dćmis var Mennta og Menningarráđherra falin ábyrgđ á 3 verkefnum
Sameining háskóla
Unnar verđi tillögur um aukna samvinnu og mögulega sameiningu háskóla‐ og
háskólastofnana sem hafi ađ markmiđi ađ tryggja fjölbreytni og gćđi í kennslu og
rannsóknum. Nota ţarf matskerfi sem byggist á viđurkenndum alţjóđlegum mćlikvörđum
og bćta tengingu háskóla og atvinnulífs í rannsóknum og kennslu, ţar sem sjálfstćđi háskóla
verđi tryggt. Ábyrgđ: Mennta‐ og menningarmálaráđuneytiđ.
Vísindaţorp í Vatnsmýri
Vísinda‐ og tćkniráđ hefur um árabil lagt áherslu á ţá möguleika til nýrrar sóknar sem felast í
sameiningu opinberra rannsóknastofnana og nábýli ţeirra viđ háskóla og ţekkingarfyrirtćki.
Lagt er til ađ hafiđ verđi markvisst starf í ţessum efnum til ađ nýta betur fjármagn og
mannafla og búa til ţekkingarumhverfi á svćđi háskólanna í Vatnsmýri sem stađiđ getur
jafnfćtis alţjóđlegri ţróun í ţeim efnum. Ábyrgđ: Mennta‐ og menningarmálaráđuneytiđ.
Sameining rannsókna og atvinnuvegasjóđa
Sameining rannsókna‐ og atvinnuvegasjóđa undir hatti RANNÍS er tímabćr og mikilvćg.
Víđtćk sátt hefur veriđ um ţá stefnu ađ stuđningur viđ rannsóknir og ţróun fari fram á
faglegum grunni í gegnum samkeppnissjóđi og markáćtlanir Vísinda‐ og tćkniráđs.
Mikilvćgt er ađ áherslur í markáćtlunum styđji viđ nýja atvinnu‐ og menntastefnu. Ábyrgđ:
Forsćtisráđuneytiđ/mennta‐ og menningarmálaráđuneytiđ.
Og ekkert bólar á ađgerđum hjá Kötu Jakobs. Er hún ekki örugglega enn í vinnunni sinni?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:14 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.