Margrét Frímanns og nýja fangelsiđ

Ţótt misskipt oft sé manna láni
margir hljóta makleg laun
Pólitíkin trúi ég skáni
ef tćmdum viđ hér Litla-Hraun

Og Möggu litlu létum hafa
lyklavöld viđ Austurvöll
Ţá ţyrfti ekki grunn ađ grafa
ađ glćsilegri fangahöll


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband