18.2.2011 | 12:14
Hómer Simpson bloggar á DV
Ofurbloggarinn Teitur Atlason sem kaus undir nafninu Hómer Simpson, og skoraði á forsetann að vísa icesave III í dóm þjóðarinnar mun hér eftir aldrei verða kallaður annað en Hómer. Á myndinni sést Teitur blogga og kjósa
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég tel Jóhannes Laxdal og Hómer Simpson andlega jafningja. Því til stuðnings vísa ég á textann og myndina.
Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 18.2.2011 kl. 13:12
Takk fyrir málefnalega athugasemd Hrafn
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 18.2.2011 kl. 13:36
Ef hann hefir gerst sekur um nafnafals þá er hann sekur um glæp. Það var viðvörun á heimasíðu kjósum.is að það væri bannað.
Valdimar Samúelsson, 18.2.2011 kl. 13:44
Er þetta nýja lógóið fyrir Já Ísland? Þeir eru svo iðnir kennitöluflakkararnir í Samfylkingunni að maður má hafa sig allan við.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 18.2.2011 kl. 13:45
Það er lítið að marka þig Jóhannes. "hér eftir aldrei kallaður annað en Hómer" í næstu setningu "Á myndinni sést Teitur blogga og kjósa". Fljótur að svíkja sjálfan sig.
Gunnar Gunnarsson (IP-tala skráð) 18.2.2011 kl. 14:04
Já Gunnar, ég hugsaði mig aðeins um en ákvað svo að sparka bara aftur í Teit af því hann lá svo vel við höggi
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 18.2.2011 kl. 15:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.