Háskólasamfélagiđ ţarf ađ setja sér siđareglur

Árlega greiđa ráđuneytin starfsmönnum háskólanna tugi ef ekki hundruđ milljóna í verktakagreiđslur fyrir sérfrćđivinnu. Á međan frćđimenn halda sig viđ fagleg álit hver á sínu sviđi ţá er ekkert út á ţá ađ setja. En ţađ versnar í ţví ţegar ţessir frćđimenn fara ađ blanda sér í pólitíska umrćđu sem oftar en ekki byggir á allt öđrum forsendum en ţeirra sérsviđ nćr til.  Sérstaklega ógeđfellt er ađ sjá hvernig  sumir prófessorar viđ Háskóla Íslands hafa beitt sér í almennri umrćđu um mörg heitustu deilumál samtímans. Nćgir ţar ađ nefna kvótakerfiđ illrćmda og icesave. Menn eins og Hannes Hólmsteinn Gissurarson, Ragnar Árnason, Helgi Áss Grétarsson, Ţórolfur Matthísson og Ţorvaldur Gylfason hafa hver um sig beitt sér fyrir ákveđin stjórnmálaöfl eđa sérhagsmunasamtök.  Ţetta finnst mér rýra virđingu háskólanna. Virđulegir prófessorar eiga ekki ađ gerast málpípur sérhagsmunahópa eđa pólitískra flokka. Sama ţótt góđ laun séu í bođi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband