20.5.2011 | 17:02
Fjölmiðlahóran hans Björgólfs
Egill Helgason gerir að umtalsefni blogg sem haldið er úti í nafni Björgólfs Thors. það hafa örugglega fleiri en hann velt því fyrir sér hver standi að þeim skrifum sem þar birtast. En Egill er sá fyrsti sem heldur því fram að höfundurinn sé Ragnhildur Sverrisdóttir, launaður talsmaður Björgólfs. Það að Björgólfur telji sig þurfa að hafa opinberan fjölmiðlafulltrúa á ofurlaunum segir allt sem segja þarf. Það má ljúga miklu fyrir minni laun en Ragnhildur þiggur. En þótt skömm Björgólfs sé mikil þá er skömm Jóns Ásgeirs sínu meiri. Honum dugar ekki 1 hóra, hann heldur úti heilu hóruhúsi í nafni 365 miðla og dugar þó ekki til.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:14 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.