Braskarar brjálast

Þessi frétt á Vísi.is er með því ósvífnasta sem ég hef séð lengi.  Hópur braskara sem ætlaði sér að hagnast á lágu gengi Glitnis ætlar nú að stefna ríkinu og væntanlega krefjast bóta! Er ósvífninni engin takmörk sett? 

Nær væri að höfða mál gegn Ingibjörgu Sólrúnu, Björgvini G. Sigurðssyni og Össuri Skarphéðinssyni fyrir að leyna innherjaupplýsingum um raunverulega stöðu bankakerfisins.  Það að ISG og hennar fólk slapp við ákærur Alþingis þýðir ekki að ekki megi sækja þau til saka fyrir almennum dómstóli


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband