Hroki aðkomumannsins

Pawel hinn pólskættaði hefur verið óþreytandi álitsgjafi á síðum Fréttablaðsins og í þjóðmálaumræðunni undanfarin ár. Drengurinn er talsmaður sérhyggjunnar og sem slíkur þá er hann í litlum metum hjá mér.  Framganga hans í þágu sérhagsmuna í vinnu Stjórnlagaráðs varð svo ekki til að bæta tillögurnar. En greinilegt er af hrokafullu svari hans við umleitan Stjórnskipunarnefndar Alþingis, að hann telur sig hafa haft erindi sem erfiði og er ekki til viðtals um að breyta umdeildum atriðum í tillögum C-hóps Stjórnlagaráðs.  Auðvitað getur enginn þvingað hann til að mæta á fundi nefnda Alþingis.  En með því að mæta ekki þá er hann að bregðast þegnskyldu sinni, sem er nota bene ekkiveita ráðgjöf heldur að rökstyðja augliti til auglitis þær niðurstöður sem hann bar ábyrgð á sem formaður C-hóps Stjórnlagaráðs.

Hroki þessa aðkomumanns sýnir að hann var ekki traustsins verður, að hafa verið valinn til að taka þátt í vinnu Stjórnlagaráðs og fjarvera hans í fyrirhugaðri endurskoðun tillaganna er bara af því góða. 

Vertu bara áfram í Póllandi Pavel.  


mbl.is Þingið brást stjórnlagaráði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband