Í draumi sérhvers manns.....

Einu sinni bauð Össur Skarphéðinsson mér að verða kosningastjóri sinn. Þetta var áður en Geir Haarde bannaði honum að blogga á nóttunni. Í þá tíð átti Össur enn hlutabréfin(stofnbréfin) í SPRON og vissi ekkert af yfirvofandi hruni enda hálfsofandi á ríkisstjórnarfundunum. þetta var líka á meðan Össur var einn af okkur.  Síðan þá hafa mörg vötn fallið til Dýrafjarðar og fæðingarstaður Jón Sigurðssonar forseta skolaðist óvart með þeim vötnum skamma stund. Því tókst að bjarga en Össuri verður ekki lengur bjargað

Nú dreymir hann um að  verða fyrsti evrópuþingmaður Samfylkingarinnar í Brússel. Hann er ekki lengur einn af okkur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband