Svik Alţingis

Í ţjóđaratkvćđagreiđslunni 20 október s.l var spurt: Já, ég vil ađ tillögur stjórnlagaráđs verđi lagđar til grundvallar frumvarpi ađ nýrri stjórnarskrá.  Mikill meirihluti svarađi ţessari spurningu játandi og í kjölfariđ gáfu bćđi Jóhanna Sigurđardóttir og Valgerđur Bjarnadóttir út yfirlýsingar um ađ fariđ yrđi efnislega eftir niđurstöđu ţjóđarviljans.  Nú er frumvarpiđ komiđ fram og tími hefur gefist til ađ bera ţađ saman viđ tillögur Stjórnlagaráđs.  Niđurstađan er áfellisdómur yfir loforđum ríkisstjórnarinnar og sérstaklega formanni stjórnskipunarnefndarinnar, Valgerđi Bjarnadóttur.  Í Frumvarpinu sem nú er til međferđar í ţinginu eru bara 78 greinar af 114 sem ekki hefur veriđ breytt. Og mikill hluti ţessara 78 greina voru teknar óbreyttar eđa lítiđ breyttar upp úr núgildandi stjórnarskrá og eru almenns eđlis og sem ekki hefur veriđ ágreiningur um.  Hinar 36 greinarnar innihéldu breytingar sem búiđ er ađ gjörbreyta í međförum sérfrćđinganendarinnar og stjórnlaga og eftirlitsnefndarinnar.  Ţar međ er ekki lengur hćgt ađ segja ađ frumvarp Stjórnlagaráđs sé grundvöllur ađ nýrri stjórnarskrá.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband