Svandís álíka gagnslaus og pabbi sinn

Viðbrögð umverfisráðherrans, Svandísar Svavarsdóttur Gestssonar við umhverfisslysinu Í Kolgrafarfirði staðfesta vangetu hennar í embætti.  Svandís hefur haft sig í frammi við að banna náttúrunytjar en þegar hér varð raunverulegt umhverfisslys gerði hún ekkert!  Ef þetta er ekki tilefni til að krefjast afsagnar þá er aldrei tilefni til þess.  Umhverfisráðherra getur ekki vísað á stofnanir ríkisins eins og Hafró.  Ábyrgðin á réttum viðbrögðum er eingöngu hennar.  Hún átti strax í desember að sjá til þess að dauða síldin væri hreinsuð og nýtt eins og fullt tækifæri var til.  En skilningurinn var enginn. það er meiri áhugi á að banna frjálsa för almennings um Ísland heldur en að bregðast við alvarlegu umhverfisslysi.  Svandís á að segja af sér að öðrum kosti verði hún rekin.  Þar með er skömm þeirra feðgina fullkomin þótt auðvitað verði reynt að ljúga einhverjum réttlætingum í sögubækur eins og Svavar reyndi í ævisögunni sinni.
mbl.is 52 þúsund tonn af síld drepist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband