11.2.2013 | 16:23
Landsbyggðarflokkurinn
Landsbyggðarflokkurinn virðist skilgetið afkvæmi geðraskana. Magnús Hávarðarson, sem svo eftirminnilega söng um súran hval og hrútspunga í keppni um framlag til Eurovision keppni Útvarpsstöðva 2012, viðurkenndi að lag hans hefði verið afsprengi taugaáfalls sem hann fékk við hrunið. Nú er Magnús genginn aftur með lopapeysupólitíkina sína og vill stofna flokk og fara á þing. það er gaman að þessum Vestfirðingum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:26 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.