Launaskrið óhjákvæmilegt

Ef ríkisstjórnin hefur ætlað að kaupa sér frið fram yfir kosningar með samningunum við hjúkrunarkonurnar á Landsspítalanum, þá mun það ekki ganga eftir. Ræfilstuskan í ráðuneytinu ræður ekki við ástandið og mun hrökklast úr embætti með það á bakinu, að hafa rústað heilbrigðiskerfinu. Það mun síðan verða pólitiskur dauðadómur yfir Guðbjarti. Enda hafa stjórnvöld sofið á verðinum og ekki áttað sig á áhrifum þess gífurlega og ónauðsynlega niðurskurðar, sem hlaupatíkin Björn Zoega var látinn taka ábyrgð á og hin búrtíkin, Geir Gunnlaugsson, blessa.
mbl.is 20 læknar segja upp á Landspítala
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband