Frjáls álagning er meira vandamál í fákeppnisumhverfi

Við höfum reynslu af því að tolla og vörugjaldalækkanir skili sér ekki til neytenda.  Þess vegna tekur enginn mark á herferðum samtaka verslunarinnar.  Fyrst þarf að koma á virkri samkeppni og banna verðsamráð.  Síðan þarf að koma á virkri neytendavernd.  Þá fyrst er hægt að lækka tolla og vörugjöld án þess að það renni beint í vasa gráðugra kaupmanna.
mbl.is Segja yfirvöld skattleggja verslun úr landinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rétt- Verslunareigendur mega gjarnann lækka okurálagninguna um 3 - 400 % áður en þeir fara að gapa.

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 11.4.2013 kl. 15:38

2 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Bendi mönnum á að kynna sér hvað kaupmaðurinn í Simabæ sagði um okrið í blaðagrein í vetur.  Hann vandaði verslunarmönnum ekki kveðjurnar

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 11.4.2013 kl. 15:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband