Ríkislögreglustjóri valdsins

Þegar ríkislögreglustjóri fyrirskipar aukna hörku gegn löglegum mótmælum þá er hann ekki að framfylgja embættisskyldum.  Þvert á móti er hann að framfylgja skipunum að ofan.  Núverandi stjórnvöld hafa áhyggjur af ólgu í þjóðfélaginu og þau hafa fyrirskipað lögreglu að mæta þessari ólgu af fullri hörku og kæfa alla andstöðu í fæðingu.  Þess vegna er ráðist gegn friðsömum mótmælendum öðrum til viðvörunar.

Aðgerðirnar gegn hælisleytendum voru af sama toga. Sýna hver valdið hefur.  Skítt með öll mannréttindi.  Ég spái róstum í haust og vetur.


mbl.is Ómar Ragnarsson meðal handtekinna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vel mælt Jóhannes Laxdal. Kveðja frá Hellas.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 21.10.2013 kl. 13:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband