26.11.2013 | 21:11
Svekktir Sjálfstæðismenn
Djöfull er ég ánægður með að þessir 3 sjálfstæðismenn og forseti Alþingis séu snupraðir svona eftirminnilega af 80% borgarfulltrúa þar af 2 fulltrúum sjálfstæðisflokksins. Þetta er sjálfsagt einsdæmi. Kjartan 2. og Júlíus á móti, þurfa nú að styrkja stöðu sína í komandi sveitastjórnaslag. Ekki dugar þeim samt að röfla útaf skipulagsmálum eða FLUGVELLINUM.
Sæmileg sátt ríki um skipulagið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:12 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.