Jón Bjartmars í skítverkin

Merkilegt ađ alltaf ţegar lögreglan ţarf ađ svara fyrir eitthvađ ţá er Jón Bjartmars látinn sjá um ţađ.  Sama hvort um rćđir Lögregluna í Reykjavík eđa Ríkislögreglustjóra.  Hvorki Haraldur né Sigríđur ţora ađ veita viđtöl.  Er svona háttalag líklegt til ađ auka traust?  Minni á ađ Stefán Eiríksson var allt öđru vísi stjórnandi. Synd ađ Hanna Birna skuli hafa flćmt hann úr starfi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband