24.6.2015 | 15:29
Þreytandi þinglokaumfjöllun fjölmiðla
Þeir sem nenna að leggja á sig að horfa á beina útsendingu frá Alþingi vita að hin neikvæða mynd sem fjölmiðlar kjósa að sýna frá þessum vinnustað er stórlega ýkt. Kannski leiðist þingfréttafólki svona í vinnunni og vill komast sjálft í frí að það finnur ekkert annað til að segja frá en óvissu um þinglok.
Þetta er afar sérkennileg fréttamennska. Hvað sem líður dagskrá þingsins þá væntanlega stendur þinghald eins lengi og þurfa þykir hverju sinni. Og þingfréttamenn sem nenna ekki að fylgjast með starfi þingmanna ættu bara að kalla inn varamenn
Samkomulag um þinglok ólíklegt í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.