Stjórnskipuninni að kenna

Það hversu auðveldlega ráðherrar fara á svig við ákvæði stjórnarskrárinnar um þrískiptingu valdsins ætti að vera næg ástæða fyrir róttækum breytingum á stjórnskipuninni.  Ráðherra æðið birtist okkur í hverri ákvörðun þessarar ríkisstjórnar af annarri og það heyrir til undantekninga að þingmenn hreyfi mótmælum nema helzt Frosti.

Hér mun ekkert breytast nema með byltingu hugarfarsins. Hættum að vera hræddir meðvirkir fávitar.  Við eigum betra skilið en Bjarna Ben og Sigurð Inga.

Alþingi mun ekki breyta neinu sem stofnun. En fólk eins og Frosti getur það.


mbl.is Segir Bjarna skorta samþykki Alþingis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Er Bjarni Ben ekki bara að fara til að taka þátt í einhverjum fyrirfram ákveðnum kosningasigri þarna í austrinu?

Hvenær ætlar fólk að skilja, að þegar eitthvað birtist á ritskoðuðum fjölmiðlunum heimsins, þá er löngu búið að Páfanna-klíkunnar ákveða hvernig allt mafíunnar-undirheimanna bankaræningjakerfið á að virka?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 16.1.2016 kl. 00:12

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ekki aðeins ráðherrar, heldur líka dómarar Hæstaréttar.

Guðmundur Ásgeirsson, 16.1.2016 kl. 12:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband