Útrásarvíkingurinn og hrćgammurinn

804764Hlaupa upp til hand' og fóta
haldandi ţeim engin bönd.
Pabba hennar málsókn hóta
og heimta arfinn útí hönd.

Um ţađ sem í vćndum var
vissu fleiri en ţessi tvö.
Efnt var ţví til útrásar
áriđ tvöţúsund og sjö.

Í Bretaveldi stuttur stans
og stefnt ađ doktorsgráđum.
Ţar ala ţurfti Anna hans
önn fyrir ţeim báđum.

Allt er ţetta í annál skráđ
eins og ţiđ víst muniđ
Og uppskeran er eins og sáđ
en svo kom blessađ hruniđ.

Framtíđin var fyrir ţeim
frestun náms í Oxfordskóla
Og hvergi sést er koma heim
hvađ ţau földu á Tortóla.

Ţótt hvíslađ vćri ađ vćru rík
ţau virtust bara basla
En völl sér vild' í pólitík
vinasnauđur Simmi hasla.

Nú ţjóđinni um nös er núiđ
níđinga ađ kjósa sér
En erfitt er og sjálfsagt snúiđ
silfursjóđ ađ eiga hér.

Enda raunin ţađ svo reyndist
og réttađ var á Austurvelli
ađ ráđherranum reiđin beindist
sem rjúfa vildi ţing í hvelli.

Endirinn ţó yrđi annar
en ađ fórna einu fóli
Er ţví ađ kenna ađ ţingrof bannar
ţráseti á valdastóli.

-----------------------

Eflaust ríkti einhver sátt
og aflandsmáliđ aldrei skeđ
hefđi Bogi bróđir mátt
braska allan arfinn međ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband