17.10.2017 | 12:20
Ísland og Malta
Hvað er sameiginlegt með Íslandi og Möltu?
Svar: Spilltur forsætisráðherra
Nú ætla ég að sauma mér búrku. Það er orðin yfirþyrmandi nauðsyn á að fjarlægja Bjarna Benediktsson úr forsætisráðherrastóli. Skömmin sem fylgir setu hans í þessu næst æðsta embætti þjóðarinnar er orðin þrúgandi. Allir almannatengslar Donalds Trump myndu ekki duga til að koma í veg fyrir álitshnekki Íslands í augum heimsins. Það er skítt að eiga bara bandamenn eins og Möltu. Lítið gagn í þvi
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.