23.11.2017 | 15:37
Sjálftaka og spilling hvert sem litið er
Siðrofið sem fylgir siðspilltu stjórnmála og efnahagslífi teygir nú anga sína inn í Sundsambandið. Aumingja formaðurinn hélt að hann mætti líka. Alveg eins og Geir og knattspyrnusambandið og opinberu embættismennirnir og þingmennirnir sem aldrei þurfa að greiða neinn ferðakostnað úr eigin vasa.
![]() |
Kornið sem fyllti mælinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.