Sukkiđ í Sjómannafélaginu

Barátta Heiđveigar Maríu gegn Jónasi Garđars og klíkunni í Sjómannafélagi Íslands, beindi í skamman tíma kastljósi fjölmiđla ađ málefnum félagsins og kom ţar margt athyglisvert í ljós.

Í fyrsta lagi, hvers vegna var fariđ í sameiningarviđrćđur viđ Jötunn og Sjómannafélag Eyjafjarđar?  Var ţađ til ađ fela fjármálaóreiđu og gripdeildir á fjármunum Sjómannafélag Íslands?  Og hvađa heimildir hafđi Jónas til ađ ráđstafa eignum Sjómannafélagsins til Sjómannadagsráđs? En ţađ var eitt af ţeim uppljóstrunum sem vakti athygli mína í tengslum viđ ţetta mál.  Ég vona svo sannarlega ađ almennur félagsmađur í Sjómannafélaginu láti sig ţetta mál varđa og geri uppreisn gegn sitjandi klíku sem kaus sig sjálfa til eilífđarsetu og yfirhylmingar á óstjórn undangenginna ára sem rýrt hafa sjóđi félagsins umtalsvert. 22 milljónir í ritlaun er ekkert nema ţjófnađur og sama má segja um formannslaun upp á 1.9 milljón á mánuđi.

Ég brýni sjómenn, sem eru félagsbundnir í ţessu félagi ađ gera uppreisn á nćsta ađalfundi og hreinsa út. Ef María Heiđveig vill koma skikki á félagiđ félagsins vegna ţá mun hún draga úr kostnađi og sem formađur ţá yrđi hún ađ sćtta sig viđ launakjör sem bjóđast almennt fyrir skrifstofuvinnu. Ţví ţetta er fyrst og fremst skrifstofustarf.  Ef hún er ekki tilbúin til ţess, ţá er hún ekki rétta manneskjan í djobbiđ.


mbl.is Mál Heiđveigar tekiđ fyrir í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband